Hugleiðing dagsins
Eftir því sem við höldum áfram að velja – að taka þessar brýnu ákvarðanir – og stefnum þar með æ hærra, þeim mun skýrari verðu raunveruleikinn og fíknin og löngunin hverfur. Okkur lærist, eins og Plutarch orðaði það, að “Lífið verður ekki þægilegt og hamingjusamt vegna utanaðkomandi hluta. Einstaklingurinn dregur fram hjá sjálfum sér, eins og úr uppsprettu, ánægju og gleði.”

Er ég að byrja að læra að ferðast á “fyrsta farrými” innra með sjálfum mér?

Bæn dagsins
Náð guðs hefur kennt mér að verða hamingjusamur á ný. Megi viska guðs kenna mér að uppspretta þeirrar hamingju er innra með sjálfum mér, í nýjum gildum, nýfundinni virðingu fyrir sjálfum mér, með nýjum og opnum tjáskiputm við minn æðri mátt.

Minnispunktur dagsins
Hamingja kemur að innan.