GA hefur sett sér stefnu um meðferð persónuupplýsinga til að tryggja að öll meðhöndlun persónugreinanlegra gagna sé samkvæmt lögum um persónuvernd, lög nr.90 frá 2018 – https://www.althingi.is/lagas/nuna/2018090.html

Síðast uppfært nóvember 2021

English version below

1 Upplýsingar sem við söfnum

A Upplýsingar sem þú leggur fram

Notendaskráning á vef GA á Íslandi.
Eins og staðan er í dag, nóvember 2021, þá er enginn notendagrunnur í notkun hjá GA, en það getur breyst.
Þar af leiðandi er engum slíkum upplýsingum safnað.

Upplýsingar sem verða til vegna samskipta við GA
Ef þú sendir okkur tölvupóst eða hringir í neyðarnúmer GA, þá fáum við upplýsingar um nafn, símanúmer og
innihald þess tölvupósts sem þú sendir.

B Upplýsingar sem safnað er þegar þú notar vef GA

Vafrakökur og önnur verkfæri til greiningar á notkun.
Við, eins og flestir vefir, söfnum ákveðnum notkunarupplýsingum á sjálfvirkan hátt og vistum þær í atburðaskrá (e.log file). Við söfnum einnig hugsanlega sjálfvirkt upplýsingum frá því tæki sem þú notar þegar þú heimsækir vef GA. Slíkar upplýsingar geta verið; IP addressa, tegund vafra, Internet þjónustuveita, tilvísunar vefsíða, stýrikerfi, dagsetning heimsóknar og hvaða síður eru skoðaðar. Til þess að safna þessum upplýsingum þá gæti vefur GA sett vafraköku inn á þitt tæki, til þess að bera kennsl á þig. Við söfnum og notum slíkar upplýsingar til þess að greina meðal annars hvaðan notendur fá upplýsingar um vef GA, hvaða síður þeir skoða helst og hvernig þeir notfæra sér þá þjónustu sem vefur GA býður upp á.

Notkun á vef GA
Þegar þú skoðar eða notar vef GA, þá er hugsanlegt að við söfnum upplýsingum um þá notkun. Slíkar upplýsingar eru meðal annars; hvernig þú ferðast um vefinn, álag á örgjörva vefþjóns, minnisnotkun og geymslurými vefþjóns og aðrar upplýsingar sem lúta að álagi. Við notum þessar upplýsingar til þess að fyljgast með virkni vefþjónsins og bæta hana ef þörf krefur. Við notum þessar upplýsingar einnig til þess að viðhalda og bæta öryggi vefs GA.

2 Notkun framangreindra upplýsinga

Við notum þær upplýsingar sem fjallað er um hér að framan á ýmsa vegu;

 • Til þess að reka, viðhalda og stjórna vef GA.
 • Til þess að bæta, aðlaga og auka við vef GA.
 • Til þess að greina og skilja hvernig þú notar vef GA.
 • Til þess að bæta við nýjum þjónustum, virkni og getu vefsins.
 • Til þess að hafa bein samskipti við þig til þess að koma á framfæri upplýsingum um uppfærslu eða annað sem tengist innihaldi vefs GA.
 • Til þess að uppfylla stefnu GA um persónuvernd og lagaskyldur.

3 Hvernig við deilum upplýsingum

Við deilum þeim upplýsingum sem við söfnum á ýmsa vegu, eins og til dæmis;

A Greining

Við notum greiningartól eins og Google Analytics til þess að greina hvernig notendur nota vef GA.
Á vef Google er persónuverndarstefna Google varðandi Google Analytics: https://policies.google.com/technologies/partner-sites

B Til þess að uppfylla lagaskyldur

Við gætum þurft að deila upplýsingum til þess að uppfylla lagaskyldur og sambærilegar kröfur. Undir það fellur til að mynda;

 • Að veita þar til bærum aðilum – til dæmis lögreglu – upplýsingar.
 • Að framfylgja stefnu GA varðandi persónuvernd og notkunarskilmála.
 • Að greina og koma í veg fyrir misnotkun á vef GA.
 • Að bregðast við beiðnum frá notendum, eða
 • Að vernda réttindi, eign eða öryggi notenda eða almennings.

C Með þinu samþykki

Við gætum þurft að deila upplýsingum til annarra aðila, með þínu samþykki.

4 Lagalegur grundvöllur fyrir vinnslu persónugreinanlegra gagna

Það fer eftir þeim upplýsingum sem við söfnum og í hvaða samhengi, hver lagagrundvöllur þeirrar vinnslu er.

Við munum, undir öllum kringumstæðum, einungis safna og vinna persónugreinanleg gögn með þínu samþykki.

5 Öryggi

GA skuldbindur sig til þess að vernda þínar upplýsingar í hvívetna. Til þess að svo megi verða þá notumst við við þau tæki og tól sem tiltæk eru til þess að gera vef GA eins öruggan og mögulegt er.
Að því sögðu er rétt að taka fram að það er ekki til sú vefsíða sem er 100% örugg.

6 Varðveisla upplýsinga

GA viðheldur og varðveitir upplýsingar svo lengi sem við höfum réttmæta ástæðu til. Eins og í því tilviki að veita þér þá þjónustu sem þú hefur beðið um.
Þegar upplýsinganna er ekki lengur þörf þá er þeim eytt.

7 Aðgangur

Þegar og ef GA tekur upp notendagrunn þá munu skráðir notendur geta fengið allar upplýsingar um sína skráningu með því að senda tölvupóst til netfangsins adild@gasamtokin.is

8 Réttindi þín samanber persónuverndarlög

Ef þú ert þegn ríkis innan Evrópska Efnahagssambandsins, þá gilda um þig eftirtaldar reglur;

Þú átt rétt á því að fá aðgang að, breyta, uppfæra eða biðja um eyðingu á upplýsingum um þig.

Þá getur neitað vinnslu á persónugreinanlegum gögnum.

Ef við höfum fengið samþykki þitt fyrir vinnslu á persónugreinanlegum gögnum þá getur þú afturkallað það samþykki hvenær sem er.

Þú getur kvartað yfir vinnslu persónugreinalegra gagna til þar til bærs yfirvalds í samræmi við lög um persónuvernd.
Sjá nánar hér: https://www.personuvernd.is/hafa-samband/

9 Þínir valkostir

Þú getur notað vef GA án þess að gerast skráður notandi og takmarkað þar með þær upplýsingar sem við söfnum og vinnum.

Flestir vafrar bjóða upp á að loka fyrir notkun á vafrakökum og loka þar með fyrir slíka upplýsingasöfnun. Þú getur slökkt á notkun vafrakaka á vef GA. Slíkt getur hugsanlega haft áhrif á virkni vefsins upp að því marki að hann verði ekki sérsniðinn að þínum þörfum.

10 Breytingar á persónuverndarstefnu

Persónuverndarstefna GA getur breyst og því bendum við notendum á að lesa hana með reglulegu millibili.
Ef stefnan breytist þá verður sett inn tilkynning á forsíðu vefs GA.

Hafðu samband

Vinsamlegast hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar eða ábendingum varðandi þessa persónuverndarstefnu með því að senda tölvupóst til lausn@gasamtokin.is

English

1. Information we collect

A. Information You Provide

I. Account Registration. When you register for an account we may ask for your contact information, including your name, email address and IP address.

II. Communications. If you contact us directly we may receive information about you, such as your name, email address, phone number, the contents of the message and/or attachments you may send us, and any other information you may choose to provide. We may also receive a confirmation when you open an email from us.

The personal information that you are asked to provide, and the reasons why you are asked to provide it, will be made clear to you at the point we ask you to provide it.

B. Information We Collect When You Use Our Website.

I. Cookies and Other Tracking Technologies. As occurs through most websites, we gather certain information automatically and store it in log files. In addition, when you use our website, we may collect certain information automatically from your device. This information may include your internet protocol (IP) address, browser type, internet service provider (ISP), referring/exit pages, operating system, date/time stamp, clickstream data, landing page and referring URL. To collect this information a cookie may be set on your computer or device when you visit our website. Cookies contain a small amount of information that allows our web servers to recognise you. We store information that we collect through cookies and log files to record your preferences. We may also automatically collect information about your use of features of our website, about the functionality of our website, frequency of visits, and other information related to your interactions with our website.

II. Usage of our Website. When you use our website we may collect information about your engagement with, and utilisation of, our website, such as processor and memory usage, storage capacity, navigation of our website, and system-level metrics. We use this data to operate our website, maintain and improve the performance and utilisation of our website, develop new features, protect the security and safety of our website and our users, and provide user support. We also use this data to develop aggregate analysis and business intelligence that enable us to operate, protect, make informed decisions, and report on the performance of our fellowship.

2 How we use information

We use the information we collect in various ways, including to:

 • To provide,operate and maintain our website;
 • To improve, personalise and expand our website;
 • To understand and analyse how you use our website;
 • To develop new products, services, features and functionality;
 • To communicate with you directly to provide you with updates and other information relating to the website;
 • For compliance purposes, including enforcing our Terms of Service or other legal rights, or as may be required by applicable laws and regulations, or as requested by any judicial process or governmental agency.

3 How we share information

We may share the information we collect in various ways, including the following:

A. Analytics. We use analytics providers such as Google Analytics. Google Analytics uses cookies to collect non-identifying information. Google provides some additional privacy options regarding its analytics cookies at http://www.google.com/policies/privacy/partners/.

B. As Required by Law and Similar Disclosures. We may also share information to:

I. Satisfy any applicable law, regulation, legal process or governmental request;

II. Enforce this Privacy Policy and our Terms of Service, including investigation of potential violations hereof;

III. Detect, prevent or otherwise address fraud, security or technical issues;

IV. Respond to your requests; or

V. Protect our rights, property or safety, our users and the public. This includes exchanging information with other companies and organisations for fraud protection and spam/malware prevention.

C. With Your Consent. We may share information with your consent.

4 Legal basis for processing personal information

Our legal basis for collecting and using the personal information described above will depend on the information concerned and the specific context in which we collect it.

However, we will normally collect personal information from you only where we have your consent to do so.

5 Security

GA is committed to protecting your information. To do so, we employ a variety of security technologies and measures designed to protect information from unauthorised access, use or disclosure. The measures we use are designed to provide a level of security appropriate to the risk of processing your personal information. However, please bear in mind that the internet is not entirely secure.

6 Data retention

We retain personal information we collect from you where we have an ongoing legitimate need to do so (for example, to provide you with a service you have requested).

When we have no ongoing need to process your personal information, we will delete it.

7 Access

If you are a registered user you may access certain information associated with your account by emailing adild@gasamtokin.is

To protect your privacy and security we may also take reasonable steps to verify your identity before updating or removing your information. The information you provide to us may be archived or stored periodically by us according to backup processes conducted in the ordinary course of business for disaster recovery purposes.

8 Your data protection rights

If you are a resident of the EEA, you have the following data protection rights:

If you wish to access, correct, update or request deletion of your personal information, you can do so at any time: adild@gasamtokin.is

In addition, you can object to the processing of your personal information, ask us to restrict the processing of your personal information, or request portability of your personal information:  adild@gasamtokin.is

Even if we have collected and processed your personal information with your consent, you can withdraw your consent at any time. Withdrawing your consent will not affect the lawfulness of any processing we conducted prior to your withdrawal, nor will it affect the processing of your personal information conducted in reliance on lawful processing grounds other than consent.

You have the right to complain to a data protection authority about our collection and use of your personal information. For more information, please contact your local data protection authority: https://www.personuvernd.is/hafa-samband/

We respond to all requests we receive from individuals wishing to exercise their data protection rights in accordance with applicable data protection laws.

9 Your choices

You can use some of the features of our website without registering, thereby limiting the type of information that we collect.

Many browsers have an option for disabling cookies to prevent your browser from accepting new cookies or to enable selective use of cookies. Please note that, if you choose not to accept cookies some features and the personalisation of our website may no longer work for you.

10 Changes to this Privacy Policy

This Privacy Policy may be modified from time to time, so please review it frequently. Changes to this Privacy Policy will be posted on our website. If we materially change the ways in which we use or share personal information previously collected from you through our website, we will notify you through our website, by email or other form of communication.

Contact us

If you have any questions or concerns about this Privacy Policy please feel free to email us at lausn@gasamtokin.is