Kjarnabókin

Kjarnabókina er hægt að sækja hér

Í kjarnabókinnni er á einum stað búið að safna helstu upplýsingum um spilafíkn, GA samtökin, 12 sporin, erfðavenjurnar og fleira, sem gagnast öllum nýliðum í upphafi bataferilsins. Þar er einnig að finna handhægar upplýsingar fyrir nýja félaga í GA samtökunum sem og 20 spurningar sem hægt er að styðjast við varðandi sjúkdómsgreiningu.

Tólf Spora vinnuskjöl

1. spors vinnuskjal – þýðing frá GA ISO – 1.Spor

1. spors vinnuskjal – byggt á skjali frá SÁÁ – 1.Spor

4. spors vinnuskjal – KonurKarlar

4. spors vinnuskjal – Fjárhagur

Nýliðabæklingur

Nýliðabæklingur er gagnlegur fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref. Hann inniheldur leiðbeiningar, 20 spurningar, Erfðavenjur GA og 12 Reynsluspor GA.

Æðri Máttur – eins og við skiljum hann

Hér eru hugleiðingar Gordon Moody, eins af stofnendum GA í Englandi, varðandi Æðri Mátt