Hugleiðing dagsins
Trúin er meira en hin stærsta gjöf; að deila henni með öðrum er okkar stærsta ábyrgð. Megum við í GA prógraminu stöðugt leyta þeirrar visku og vilja sem gerir okkur kleyft að standa undir því mikla trausti sem guð hefur sett á okkur.

Ef þú biður, hví að hafa áhyggjur? Ef þú hefur áhyggjur, hví að biðja?

Bæn dagsins
Guð er hið öflugasta virki, öldubrjótur sem aldrei brestur. Megum við lofsyngja frelsun okkar og verndun. Guð gefur okkur trúna að gjöf svo við megum deila henni með öðrum. Megi ég láta hana ganga til annarra á þann hátt sem mér er unnt og með þeim kærleik sem hún var gefin mér.

Minnispunktur dagsins
Guð mun ekki bregðast okkur.